Keppnisvörur frá AB varahlutum

D2 fjöðrunarkerfi

Hér að neðan er hægt að skoða mismunandi útfærslur af D2 fjöðrunarkerfum.
Street Lækkun og stífleiki fyrir daily/trackday notkun
Sport 20 % stífari en street
Drift Sérstaklega hönnuð og stíf fyrir drift, upside down fyrir mikið hliðarátak
Circuit Sama og sport. Custom spring rate að eiginvali
Super sport Byggt á sportfjöðrun með stillanlegu rebound og compression með stillanlegu nitrogen gasi
Drag Fyrir kvartmíluakstur dempun sérstaklega fyrir kvartmílu
Rally Asphalt Fyrir grófan malbikurskappakstur, stutt slaglengd upside down demparar
Rally Gravel/Snow Fyrir rallyakstur upside down með löngu traveli
Super Racing Super racing er flottasta fjöðrunin frá D2 fyrir hringakstur, stillanlegt rebound og compression bæði á high og low speed ventlum með stillanlegu nitrogen gasi að auki.
Pro Racing Toppurinn fyrir rallyakstur-drift með upside down leggjum og extra löngu traveli, stillanlegt rebound og compression ásamt stillanlegu nitrogen gasi að auki